Verð & Upplýsingar

Mín sýn á brúðkaupsmyndatöku er sú að þetta er ykkar dagur og mitt markmið er að gera hann enn betri og að þið náið að njóta hans í botn á meðan ég tek myndir.

Mér finnst gaman að taka myndir af flest öllu, en mér finnst skemmtilegast að taka myndir af fólki, og þá sérstaklega svona "in the moment" myndir 
það eru myndir að mínu mati sem eldast svo vel, því þessi augnablik sem hægt er að fanga með myndarvél eru svo dýrmæt.
Öryggi er mjög mikilvægt hjá mér, og þess vegna er ég með á báðum myndavélunum 2 minniskort, myndavélin tekur myndir á bæði minniskortin á sama tíma, þannig ef annað skyldi klikka (sem nánast engar líkur eru á) þá ættu þær að vera öruggar á hinu
Við vitum að veðrið getur verið ófyrirsjáanlegt þannig ég er líka með regnhlífar fyrir báðar myndavélarnar.

 Verð

Verðpakki 1
Allur dagurinn
Myndir í undirbúningi, athöfninni, útimyndir og myndir í veislunni
190.000kr 
 
Verðpakki 2 (Mæli með)
Allur dagurinn 
Auka ljósmyndari sem aðstoðar mig og gefur okkur tækifæri á að ná mismunandi og fjölbreyttari myndum af þessum dýrmæta degi.
mismunandi linsur gefur okkur líka musmunandi "look"  og ég myndi alltaf mæla með að hafa 2 ljósmyndara fyrir svona dag.
Myndir í undirbúningi, athöfninni, útimyndir og myndir í veislunni
250.000kr

You may also like

Back to Top