"Gunnar Bjarki náði að fanga daginn okkar ótrúlega vel, hann og Kristín voru með okkur allan daginn, hjálpuðu til við ýmislegt og voru alveg yndisleg. Þau hafa bæði yndislega nærveru og gott að hafa þau með sér, fagmenn fram í fingurgóma!"

You may also like

Back to Top